DROTTNINGAR
VIÐ ERUM ÖLL DROTTNING


DROTTNINGAR
Á hönnunarmars
Sýningin Drottningar opnar í sýningarrými Á milli á Ingólfstræti 6 yfir HönnunarMars. Þetta er fyrsta einkasýning Þuru Sínu en með sýningunni leggur hún áherslu á eðli drottningarinnar í gegnum grafík, orðatiltæki og upplifun. „Drottningar birtast okkur í fjölda mynda og á HönnunarMars munum við gera tilraun til að draga fram okkar einu sönnu drottningu.“
Í rýminu mun SURA einnig opna pop-up verzlunina SuraShop þar sem verður hægt að kaupa verkin sem eru til sýnis.
DROTTNING ER MINN HIRÐIR
-
Drottningar – Plakat 00
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per -
Drottningar – Plakat 01
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per -
Drottningar – Plakat 02
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per -
Drottningar – Plakat 03
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per -
Drottningar – Plakat 04
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per -
Drottningar – Plakat 05
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per -
Drottningar – Plakat 06
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per -
Drottningar – Plakat 07
Upphaflegt verð Frá 8.990 kr.Upphaflegt verðUnit price / per
STJÖRNUR
SKRIFAÐ Í STJÖRNURNAR / SKRIFAÐ Í STJÖRNURNAR / SKRIFAÐ Í STJÖRNURNAR
Skrifað í stjörnurnar eru persónuleg stjörnuplaköt og dagatöl. Hér getur þú sérpantað stjörnuplakat fyrir þína fjölskyldu en hvert plakat er sérhannað út frá ykkar stjörnumerkjum og því einstakt, settu inn stjörnumerki þinnar fjölskyldu og fáðu sent ykkar eigið stjörnuplakat. Þú velur hversu mörg stjörnumerki þú vilt hafa á plakatinu, hvaða lit og stærð og setur síðan inn stjörnumerkin ykkar í athugasemd. Fullkomin gjöf fyrir vini og vandamenn.

